Portland ætlaði aldrei að velja Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2012 11:45 Mynd/Nordic Photos/Getty Að mati flesta körfuboltaáhugamanna þá eru það ein stærstu mistök sögunnar þegar Portland Trailblazers valdi Sam Bowie frekar en Michael Jordan í nýliðavali NBA-deildarinnar 1984. Portland Trailblazers var með annan valrétt sumarið 1984 en það hafði komið engum á óvart að Houston Rockets byrjaði nýliðavalið á því að velja Hakeem Olajuwon. Olajuwon er einn af bestu miðherjunum í sögu NBA-deildarinnar og vann tvo titla með félaginu. Portland-menn tóku þá afdrifaríku ákvörðun að velja miðherjann Sam Bowie frekar en Jordan. Sam Bowie var óheppinn með meiðsli á ferlinum og skoraði bara 10,9 stig að meðaltali á þeim tíu tímabilum sem hann náði þó að spila. Chicago Bulls átti þriðja valrétt og valdi Michael Jordan sem gerbreytti gengi félagsins og varð á endanum einn besti körfuboltamaðurinn sögunnar. Jordan vann sex titla og varð tíu sinnum stigahæsti leikmaður deildarinnar sem leikmaður Chicago Bulls. Forráðamenn Potland-liðsins hafa síðan mátt þola háðsglósur vegna þessarar óheppilegu ákvarðanar sinnar en það vissu ekki margir að þeir ætluðu sér aldrei að velja Michael Jordan. Árið á undan valdi Portland Clyde Drexler og þá var félagið með leikmenn hjá sér eins og þá Kiki Vandeweghe og Jim Paxson á sínum snærum. Jack Ramsay, þjálfari Portland á þessum tíma sagði í nýrri heimildamynd um Sam Bowie að nafn Jordan hafi aldrei verið upp á borðinu hjá félaginu og í sömu heimildarmynd kemur fram að félagið ætlaði að velja Charles Barkley ef Sam Bowie væri ekki í boði. NBA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Að mati flesta körfuboltaáhugamanna þá eru það ein stærstu mistök sögunnar þegar Portland Trailblazers valdi Sam Bowie frekar en Michael Jordan í nýliðavali NBA-deildarinnar 1984. Portland Trailblazers var með annan valrétt sumarið 1984 en það hafði komið engum á óvart að Houston Rockets byrjaði nýliðavalið á því að velja Hakeem Olajuwon. Olajuwon er einn af bestu miðherjunum í sögu NBA-deildarinnar og vann tvo titla með félaginu. Portland-menn tóku þá afdrifaríku ákvörðun að velja miðherjann Sam Bowie frekar en Jordan. Sam Bowie var óheppinn með meiðsli á ferlinum og skoraði bara 10,9 stig að meðaltali á þeim tíu tímabilum sem hann náði þó að spila. Chicago Bulls átti þriðja valrétt og valdi Michael Jordan sem gerbreytti gengi félagsins og varð á endanum einn besti körfuboltamaðurinn sögunnar. Jordan vann sex titla og varð tíu sinnum stigahæsti leikmaður deildarinnar sem leikmaður Chicago Bulls. Forráðamenn Potland-liðsins hafa síðan mátt þola háðsglósur vegna þessarar óheppilegu ákvarðanar sinnar en það vissu ekki margir að þeir ætluðu sér aldrei að velja Michael Jordan. Árið á undan valdi Portland Clyde Drexler og þá var félagið með leikmenn hjá sér eins og þá Kiki Vandeweghe og Jim Paxson á sínum snærum. Jack Ramsay, þjálfari Portland á þessum tíma sagði í nýrri heimildamynd um Sam Bowie að nafn Jordan hafi aldrei verið upp á borðinu hjá félaginu og í sömu heimildarmynd kemur fram að félagið ætlaði að velja Charles Barkley ef Sam Bowie væri ekki í boði.
NBA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira