Peter Gade kvaddi Dani í tárum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2012 10:30 Áhorfendur voru vel með á nótunum í gær. Mynd/Facebooksíða Gade Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000. Erlendar Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Sjá meira
Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000.
Erlendar Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Sjá meira