Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2012 08:53 LeBron James Nordicphotos/getty Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira