Unnið að frávísunartillögu 19. janúar 2012 08:15 Geir H. Haarde Þingflokkar funduðu í gær um tillögu Bjarna Benediktssonar um að draga ákæru á hendur Geir H. Haarde til baka. Tillagan verður til umræðu á morgun og hefur hún valdið miklum titringi innan stjórnarflokkanna. Innan Samfylkingarinnar eru skoðanir um tillöguna einnig skiptar. Þingmenn flokksins greiddu atkvæði sitt á hvað með ákærunni á hendur Geir, þegar hún var samþykkt í september. Eins er komið nú, sumir flokksmenn munu fella tillögu Bjarna, aðrir samþykkja og einhverjir jafnvel sitja hjá. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð þeirra sem verða kallaðir til sem vitni í málinu; hvort rétt sé að þeir greiði atkvæði um hvort af málaferlunum verður. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gæti það átt við um fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, Jóhönnu Sigurðardóttur, Össur Skarphéðinsson, Kristján L. Möller og Björgvin G. Sigurðsson, sem og þau Magnús Orra Schram og Oddnýju G. Harðardóttur, sem sæti áttu í þingmannanefndinni sem fjallaði um rannsóknarskýrslu Alþingis. Enn er á huldu hver afdrif málsins verða. Ljóst er hins vegar að tillaga formanns Sjálfstæðisflokksins ætlar að reynast stjórnarflokkunum erfið og gæti dregið dilk á eftir sér. - kóp Landsdómur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Þingflokkar funduðu í gær um tillögu Bjarna Benediktssonar um að draga ákæru á hendur Geir H. Haarde til baka. Tillagan verður til umræðu á morgun og hefur hún valdið miklum titringi innan stjórnarflokkanna. Innan Samfylkingarinnar eru skoðanir um tillöguna einnig skiptar. Þingmenn flokksins greiddu atkvæði sitt á hvað með ákærunni á hendur Geir, þegar hún var samþykkt í september. Eins er komið nú, sumir flokksmenn munu fella tillögu Bjarna, aðrir samþykkja og einhverjir jafnvel sitja hjá. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð þeirra sem verða kallaðir til sem vitni í málinu; hvort rétt sé að þeir greiði atkvæði um hvort af málaferlunum verður. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gæti það átt við um fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, Jóhönnu Sigurðardóttur, Össur Skarphéðinsson, Kristján L. Möller og Björgvin G. Sigurðsson, sem og þau Magnús Orra Schram og Oddnýju G. Harðardóttur, sem sæti áttu í þingmannanefndinni sem fjallaði um rannsóknarskýrslu Alþingis. Enn er á huldu hver afdrif málsins verða. Ljóst er hins vegar að tillaga formanns Sjálfstæðisflokksins ætlar að reynast stjórnarflokkunum erfið og gæti dregið dilk á eftir sér. - kóp
Landsdómur Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira