Tónlist

Rokk og ról í Hafnarfirði

Þrátt fyrir að meðlimir Botnleðju séu komnir á fertugsaldurinn hafa lætin ekkert minnkað. Þessi hélt fyrir eyrun á æfingunni, en virtist þó kunna vel við rokkið.
Þrátt fyrir að meðlimir Botnleðju séu komnir á fertugsaldurinn hafa lætin ekkert minnkað. Þessi hélt fyrir eyrun á æfingunni, en virtist þó kunna vel við rokkið. fréttablaðið/stefán
Botnleðja hélt opna æfingu í Lækjarskóla í Hafnarfirði í gær. Hljómsveitin vaknaði nýlega til lífsins á ný og kemur meðal annars fram á Bestu útihátíðinni, Eistnaflugi og Þjóðhátíð í sumar.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á æfingunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×