Óvíst um framsal Sverris 6. júlí 2012 05:30 Sverrir þór gunnarsson Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. Ekki er víst að hægt verði að fá Sverri Þór Gunnarsson, sem er einnig þekktur sem Sveddi tönn, framseldan til Íslands þrátt fyrir að íslensk lögregluyfirvöld hafi hann grunaðan um afbrot hér á landi og hafi nóg í höndunum til að draga hann hér fyrir dóm, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekki er í gildi framsalssamningur milli landanna tveggja, auk þess sem brasilísk yfirvöld kynnu að vera treg til að senda til Íslands mann sem gerst hefði sekur um stórfellt fíkniefnabrot þar ytra. Sverrir, sem íslensk lögregla hefur haft í sigtinu um árabil, var handtekinn á mánudag á Galeão-alþjóðaflugvellinum í Rio de Janeiro, grunaður um að tengjast smygli á 46 þúsund e-töflum til landsins frá Lissabon. Smyglið er eitt hið stærsta sinnar tegundar í lengri tíma í Brasilíu. Sverrir villti á sér heimildir við komuna til landsins og þóttist vera 43 ára Breiðhyltingur sem reyndist ekki sitja í haldi lögreglu þar ytra þegar íslensk yfirvöld fóru að grennslast fyrir um málið. Íslenskum yfirvöldum hefur enn ekki borist formleg staðfesting á því að maðurinn sem handtekinn var sé Sverrir Þór, en það þykir þó liggja fyllilega ljóst fyrir af myndum úr brasilískum fréttum.stigur@frettabladid.is Sveddi tönn handtekinn Íslendingar erlendis Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. Ekki er víst að hægt verði að fá Sverri Þór Gunnarsson, sem er einnig þekktur sem Sveddi tönn, framseldan til Íslands þrátt fyrir að íslensk lögregluyfirvöld hafi hann grunaðan um afbrot hér á landi og hafi nóg í höndunum til að draga hann hér fyrir dóm, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekki er í gildi framsalssamningur milli landanna tveggja, auk þess sem brasilísk yfirvöld kynnu að vera treg til að senda til Íslands mann sem gerst hefði sekur um stórfellt fíkniefnabrot þar ytra. Sverrir, sem íslensk lögregla hefur haft í sigtinu um árabil, var handtekinn á mánudag á Galeão-alþjóðaflugvellinum í Rio de Janeiro, grunaður um að tengjast smygli á 46 þúsund e-töflum til landsins frá Lissabon. Smyglið er eitt hið stærsta sinnar tegundar í lengri tíma í Brasilíu. Sverrir villti á sér heimildir við komuna til landsins og þóttist vera 43 ára Breiðhyltingur sem reyndist ekki sitja í haldi lögreglu þar ytra þegar íslensk yfirvöld fóru að grennslast fyrir um málið. Íslenskum yfirvöldum hefur enn ekki borist formleg staðfesting á því að maðurinn sem handtekinn var sé Sverrir Þór, en það þykir þó liggja fyllilega ljóst fyrir af myndum úr brasilískum fréttum.stigur@frettabladid.is
Sveddi tönn handtekinn Íslendingar erlendis Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira