Einu skipi verður lagt í hagræðingarskyni 31. ágúst 2012 05:00 bergey Eftir kaupin á Síldarvinnslan fjögur skip, þar með talið Bergey. Fækkað verður um eitt skip. Mynd/óskar P. friðriksson Síldarvinnslan í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á útgerðarfélaginu Bergi-Hugin í Vestmannaeyjum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Bergur-Huginn var í eigu Magnúsar Kristjánssonar, útgerðarmanns í Eyjum. Í yfirlýsingu frá honum segir að með sölunni ljúki útgerðarsögu hans, sem staðið hafi óslitið síðustu fjörutíu ár í Vestmanneyjum. Bergur-Huginn gerir út tvo togbáta og hefur yfir að ráða aflaheimildum sem nema tæpum 5.000 þorskígildistonnum. Hjá félaginu starfa 35 manns, flestir til sjós, en fyrirtækið rekur ekki landvinnslu. Fyrir á SVN tvo togbáta. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, segir að einu skipi af fjórum verði lagt í hagræðingarskyni. „Við teljum að við þurfum að fækka um skip í hagræðingarskyni til að fá það út úr rekstrinum sem þarf til að borga af skuldbindingum og auknum álögum. Veiðileyfagjald mun hækka og það er aukin krafa á okkur um aukna hagræðingu til að geta staðið undir skuldbindingum." Gunnþór segir lítið hægt að segja á þessu stigi um hvaða áhrif kaupin hafi á starfsemina í Eyjum. „Fyrirtækið Bergur-Huginn verður rekið áfram sem fyrirtæki í útgerð í Vestmannaeyjum."- kóp Fréttir Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Síldarvinnslan í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á útgerðarfélaginu Bergi-Hugin í Vestmannaeyjum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Bergur-Huginn var í eigu Magnúsar Kristjánssonar, útgerðarmanns í Eyjum. Í yfirlýsingu frá honum segir að með sölunni ljúki útgerðarsögu hans, sem staðið hafi óslitið síðustu fjörutíu ár í Vestmanneyjum. Bergur-Huginn gerir út tvo togbáta og hefur yfir að ráða aflaheimildum sem nema tæpum 5.000 þorskígildistonnum. Hjá félaginu starfa 35 manns, flestir til sjós, en fyrirtækið rekur ekki landvinnslu. Fyrir á SVN tvo togbáta. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, segir að einu skipi af fjórum verði lagt í hagræðingarskyni. „Við teljum að við þurfum að fækka um skip í hagræðingarskyni til að fá það út úr rekstrinum sem þarf til að borga af skuldbindingum og auknum álögum. Veiðileyfagjald mun hækka og það er aukin krafa á okkur um aukna hagræðingu til að geta staðið undir skuldbindingum." Gunnþór segir lítið hægt að segja á þessu stigi um hvaða áhrif kaupin hafi á starfsemina í Eyjum. „Fyrirtækið Bergur-Huginn verður rekið áfram sem fyrirtæki í útgerð í Vestmannaeyjum."- kóp
Fréttir Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira