Scott Skiles þriðji þjálfarinn sem missir vinnuna í NBA í vetur 8. janúar 2013 13:00 Scott Skiles er hættur að þjálfa lið Milwaukee Bucks í NBA deildinni. AP Samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins USA Today hefur Scott Skiles lokið störfum sem þjálfari NBA liðsins Milwaukee Bucks. Skiles var á sínu fjórða ári hjá félaginu en aðstoðarmaður hans Jim Boylan mun taka við liðinu þar til að nýr þjálfari verður ráðinn. Skiles, sem er 48 ára gamall, er þriðji þjálfarinn í NBA deildinni sem missir starf sitt í vetur, en hinir tveir eru Mike Brown sem var rekinn frá LA Lakers og Avery Johnson hjá Brooklyn Nets. Þetta er í annað sinn sem Boylan tekur við aðalþjálfarastarfi tímabundið eftir að Skiles er rekinn – en þeir voru í sömu stöðu hjá Chicago Bulls þegar Skiles var sagt upp störfum tímabilið 2007-2008. Skiles var á lokaári samingsins sem var til fjögurra ára. Milwaukee hefur unnið 16 leiki í vetur og tapað 16, en undir stjórn Skiles náði liðið að vinna 162 leiki en tapleikirnir voru alls 182. Alls hefur Skiles þjálfað í sjö ár í NBA deildinni en hann var einnig þjálfari hjá Phoenix Suns. Heildarárangur hans er rétt um 50% eða 443 sigurleikir og 422 tapleikir. Skiles var glerharður leikstjórnandi á sínum tíma þegar hann lék í NBA deildinni. Hann á enn met sem hann setti í leik með Orlando Magic þann 30. desember árið 1990. Þar gaf Skiles alls 30 stoðsendingar í leik gegn Denver – og það met stendur enn. NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins USA Today hefur Scott Skiles lokið störfum sem þjálfari NBA liðsins Milwaukee Bucks. Skiles var á sínu fjórða ári hjá félaginu en aðstoðarmaður hans Jim Boylan mun taka við liðinu þar til að nýr þjálfari verður ráðinn. Skiles, sem er 48 ára gamall, er þriðji þjálfarinn í NBA deildinni sem missir starf sitt í vetur, en hinir tveir eru Mike Brown sem var rekinn frá LA Lakers og Avery Johnson hjá Brooklyn Nets. Þetta er í annað sinn sem Boylan tekur við aðalþjálfarastarfi tímabundið eftir að Skiles er rekinn – en þeir voru í sömu stöðu hjá Chicago Bulls þegar Skiles var sagt upp störfum tímabilið 2007-2008. Skiles var á lokaári samingsins sem var til fjögurra ára. Milwaukee hefur unnið 16 leiki í vetur og tapað 16, en undir stjórn Skiles náði liðið að vinna 162 leiki en tapleikirnir voru alls 182. Alls hefur Skiles þjálfað í sjö ár í NBA deildinni en hann var einnig þjálfari hjá Phoenix Suns. Heildarárangur hans er rétt um 50% eða 443 sigurleikir og 422 tapleikir. Skiles var glerharður leikstjórnandi á sínum tíma þegar hann lék í NBA deildinni. Hann á enn met sem hann setti í leik með Orlando Magic þann 30. desember árið 1990. Þar gaf Skiles alls 30 stoðsendingar í leik gegn Denver – og það met stendur enn.
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira