NBA í nótt: Phoenix stöðvaði Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2013 09:02 Nash í leiknum í nótt. Mynd/AP Steve Nash spilaði sinn fyrsta leik í Phoenix síðan hann fór frá liðinu til LA Lakers fyrir núverandi tímabil. Það reyndist sneypuför en Lakers tapaði, 92-86. Lakers hafði unnið þrjá leiki í röð og útlitið var gott hjá liðinu í þessum leik. Liðið hafði þrettán stiga forystu í fjórða leikhluta en tapaði henni á lokasprettinum. Dwight Howard fór meiddur af velli þegar sjö mínútur voru eftir og Phoenix gekk á lagið með því að skora nítján af síðustu 25 stigum leiksins. Kobe Bryant, sem hefur verið duglegur í að spila félaga sína uppi í síðustu leikjum, var stigahæstur í liði Lakers í nótt með sautján stig. Hann gaf þar að auki níu stoðsendingar. Michael Beasley skoraði 27 stig fyrir Phoenix en þess má geta að Nash var með ellefu stig og tvær stoðsendingar í leiknum. New York vann Orlando, 113-97, en Dwight Howard skoraði 20 stig í leiknum. Hann hefur nú skorað minnst 20 stig í 30 leikjum í röð en það er félagsmet hjá New York. Tyson Chandler og Amare Stoudemire áttu einnig frábæran leik en samanlagt skoruðu þeir 35 stig og nýttu sautján af átján skotum sínum utan af velli. San Antonio vann Charlotte, 102-78, og þar með sinn níunda sigur í röð. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og besta sigurhlutfall allra liða í NBA-deildinni. Efsta liðið í Vesturdeildinni, Miami, hafði betur gegn Brooklyn, 105-85. LeBron James var með 24 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Washington 92-84 Indiana - Detroit 98-79 Boston - Sacramento 99-81 New York - Orlando 113-97 Atlanta - Toronto 93-92 Brooklyn - Miami 85-105 Milwaukee - Chicago 88-104 Minnesota - LA Clippers 90-96 San Antonio - Charlotte 102-78 Denver - Houston 118-110 Utah - New Orleans 104-99 Phoenix - LA Lakers 92-86 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Steve Nash spilaði sinn fyrsta leik í Phoenix síðan hann fór frá liðinu til LA Lakers fyrir núverandi tímabil. Það reyndist sneypuför en Lakers tapaði, 92-86. Lakers hafði unnið þrjá leiki í röð og útlitið var gott hjá liðinu í þessum leik. Liðið hafði þrettán stiga forystu í fjórða leikhluta en tapaði henni á lokasprettinum. Dwight Howard fór meiddur af velli þegar sjö mínútur voru eftir og Phoenix gekk á lagið með því að skora nítján af síðustu 25 stigum leiksins. Kobe Bryant, sem hefur verið duglegur í að spila félaga sína uppi í síðustu leikjum, var stigahæstur í liði Lakers í nótt með sautján stig. Hann gaf þar að auki níu stoðsendingar. Michael Beasley skoraði 27 stig fyrir Phoenix en þess má geta að Nash var með ellefu stig og tvær stoðsendingar í leiknum. New York vann Orlando, 113-97, en Dwight Howard skoraði 20 stig í leiknum. Hann hefur nú skorað minnst 20 stig í 30 leikjum í röð en það er félagsmet hjá New York. Tyson Chandler og Amare Stoudemire áttu einnig frábæran leik en samanlagt skoruðu þeir 35 stig og nýttu sautján af átján skotum sínum utan af velli. San Antonio vann Charlotte, 102-78, og þar með sinn níunda sigur í röð. Liðið er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og besta sigurhlutfall allra liða í NBA-deildinni. Efsta liðið í Vesturdeildinni, Miami, hafði betur gegn Brooklyn, 105-85. LeBron James var með 24 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Washington 92-84 Indiana - Detroit 98-79 Boston - Sacramento 99-81 New York - Orlando 113-97 Atlanta - Toronto 93-92 Brooklyn - Miami 85-105 Milwaukee - Chicago 88-104 Minnesota - LA Clippers 90-96 San Antonio - Charlotte 102-78 Denver - Houston 118-110 Utah - New Orleans 104-99 Phoenix - LA Lakers 92-86
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum