Pétur Ben heldur stórtónleika 28. febrúar 2013 14:00 Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun. Hin dulmagnaða hljómsveit The Heavy Experience sér um upphitun og Amiina kemur einnig fram. Pétur gaf God's Lonely Man út í desember. Platan var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og endaði sem ein af verðlaunaplötum tónlistarsjóðsins Kraums. Pétur verður langt því frá maður einsamall á tónleikunum, þó nafn plötunnar gefi það til kynna. Hann kemur fram ásamt glæsilegri hljómsveit en hana skipa Óttar Sæmundsson, Arnar Þór Gíslason, Þorbjörn Sigurðsson og Kippi Kanínus. Auk þeirra leikur strengjakvartettinn Amiina með Pétri á þessum einu tónleikum. Einnig er von á leynigestum en fullvíst er að enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta þennan viðburð framhjá sér fara. Tónleikarnir hefjast í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 21. Forsala er í fullum gangi á Midi.is og er aðgangseyrir 2.500 krónur. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Pétur Ben kemur fram ásamt níu manna hljómsveit á útgáfutónleikum God's Lonely Man í Hafnarfirði á morgun. Hin dulmagnaða hljómsveit The Heavy Experience sér um upphitun og Amiina kemur einnig fram. Pétur gaf God's Lonely Man út í desember. Platan var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og endaði sem ein af verðlaunaplötum tónlistarsjóðsins Kraums. Pétur verður langt því frá maður einsamall á tónleikunum, þó nafn plötunnar gefi það til kynna. Hann kemur fram ásamt glæsilegri hljómsveit en hana skipa Óttar Sæmundsson, Arnar Þór Gíslason, Þorbjörn Sigurðsson og Kippi Kanínus. Auk þeirra leikur strengjakvartettinn Amiina með Pétri á þessum einu tónleikum. Einnig er von á leynigestum en fullvíst er að enginn tónlistaráhugamaður ætti að láta þennan viðburð framhjá sér fara. Tónleikarnir hefjast í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 21. Forsala er í fullum gangi á Midi.is og er aðgangseyrir 2.500 krónur.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“