Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 09:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton. Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton.
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira