Stan Van Gundy styður Dwight Howard Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. mars 2013 23:00 Líf Dwight Howard í Los Angeles hefur ekki verið dans á rósum, hvorki innan né utan vallar. Mynd/Nordic Photos/Getty Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. „Hann veit að ég myndi aldrei gera lítið úr liðsfélögum mínum,“ sagði Howard eftir æfingu hjá Lakers í gær. „Hann skildi nákvæmlega það sem ég hafði að segja og það sagði hann mér. Við vitum hve frábærir við vorum saman. Ég hef alltaf sagt honum að við fengjum annað tækifæri saman þá yrði það frábært. „Ég sagði honum alltaf hvert mitt markmið var, ég vil vera sá besti frá upphafi og hann lagði hart að mér að ná þangað. Ég ber fulla virðingu fyrir honum,“ sagði Howard sem ber þó nokkra ábyrgð á því að Van Gundy var rekinn frá Orlando Magic á síðustu leiktíð. „Að mínu mati sagði hann ekki að hann hafi ekki leikið með góðum leikmönnum í Orlando,“ sagði Van Gundy við NBC nýlega. „Hann var að verja hegðun sína á velli. Hann var að verja það að hann geti verið brosmildur á velli og samt verið alvara um að vinna. Það sem hann ætlaði að segja er að 'við vorum með vanmetið lið í Orlando sem fór ekki hátt en við unnum marga leiki og ég var besti leikmaður liðsins og svona hagaði ég mér. Hvert er því vandamálið núna?',“ sagði Van Gundy. Orðin sem gerðu fyrrum samherja Howard hjá Magic ósátta var þegar Howard sagði Orlando Magic liðið vera fullt af; „leikmönnum sem enginn vildi“. Jameer Nelson, Rashard Lewis og J.J. Redick svöruðu allir fyrir sig sem varð til þess að Van Gundy fann sig knúinn til að leysa þetta mál fyrrum leikmanna sinna. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. „Hann veit að ég myndi aldrei gera lítið úr liðsfélögum mínum,“ sagði Howard eftir æfingu hjá Lakers í gær. „Hann skildi nákvæmlega það sem ég hafði að segja og það sagði hann mér. Við vitum hve frábærir við vorum saman. Ég hef alltaf sagt honum að við fengjum annað tækifæri saman þá yrði það frábært. „Ég sagði honum alltaf hvert mitt markmið var, ég vil vera sá besti frá upphafi og hann lagði hart að mér að ná þangað. Ég ber fulla virðingu fyrir honum,“ sagði Howard sem ber þó nokkra ábyrgð á því að Van Gundy var rekinn frá Orlando Magic á síðustu leiktíð. „Að mínu mati sagði hann ekki að hann hafi ekki leikið með góðum leikmönnum í Orlando,“ sagði Van Gundy við NBC nýlega. „Hann var að verja hegðun sína á velli. Hann var að verja það að hann geti verið brosmildur á velli og samt verið alvara um að vinna. Það sem hann ætlaði að segja er að 'við vorum með vanmetið lið í Orlando sem fór ekki hátt en við unnum marga leiki og ég var besti leikmaður liðsins og svona hagaði ég mér. Hvert er því vandamálið núna?',“ sagði Van Gundy. Orðin sem gerðu fyrrum samherja Howard hjá Magic ósátta var þegar Howard sagði Orlando Magic liðið vera fullt af; „leikmönnum sem enginn vildi“. Jameer Nelson, Rashard Lewis og J.J. Redick svöruðu allir fyrir sig sem varð til þess að Van Gundy fann sig knúinn til að leysa þetta mál fyrrum leikmanna sinna.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira