Tiger Woods og Lindsey Vonn staðfesta samband sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2013 17:57 Tiger Woods og Lindsey Vonn. Mynd/Fésbókarsíða Tiger Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010.
Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira