Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Ellý Ármanns skrifar 17. mars 2013 12:45 Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira