NBA í nótt: Lakers og Utah unnu bæði | Carmelo með 41 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 11:00 Kobe Bryant og Pau Gasol. Mynd/AP Baráttan um áttunda sæti Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni körfubolta harðnar enn en bæði LA Lakers og Utah Jazz unnu leiki sína í nótt. Lakers heldur áttunda sætinu, því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, en Utah er skammt undan. Lakers vann góðan sigur á Memphis á heimavelli, 86-84, þar sem að Kobe Bryant var með 24 stig og níu stoðsendingar. Pau Gasol var með nítján stig. Mike Conley skoraði 21 stig fyrir Memphis sem hefur verið á góðu skriði að undanförnu. Utah hafði betur gegn New Orleans, 95-93. Gordon Hayward var með 23 stig fyrir Utah og Derrick Favors tíu stig auk þess að taka tíu fráköst. Þá vann New York sinn ellefta leik í röð í nótt en þá hafði liðið betur gegn Milwaukee, 101-83. Carmelo Anthony skoraði 41 stig í leiknum og jafnaði félagsmet með því að skora minnst 40 stig í þremur leikjum í röð. Hann hefur skorað alls 131 stig í þessum þremur leikjum. Þetta er þriðja lengsta sigurganga New York í sögu félagsins en JR Smith var einnig öflugur í nótt og skoraði 30 stig. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami er með þægilega forystu á toppnum. Besta og versta lið deildarinnar áttust við í nótt þegar að Miami vann Charlotte, 89-79. LeBron James, Dwyane Wade og Ray Allen spiluðu ekki með Miami vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - Cleveland 91-97 New York - Milwaukee 101-83 Atlanta - Philadelphia 90-101 Charlotte - Miami 79-89 Indiana - Oklahoma City 75-97 Chicago - Orlando 87-86 Minnesota - Toronto 93-95 Utah - New Orleans 95-83 Phoenix - Golden State 107-111 Sacramento - Dallas 108-117 Portland - Houston 98-116 LA Lakers - Memphis 86-84 NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Sjá meira
Baráttan um áttunda sæti Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni körfubolta harðnar enn en bæði LA Lakers og Utah Jazz unnu leiki sína í nótt. Lakers heldur áttunda sætinu, því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, en Utah er skammt undan. Lakers vann góðan sigur á Memphis á heimavelli, 86-84, þar sem að Kobe Bryant var með 24 stig og níu stoðsendingar. Pau Gasol var með nítján stig. Mike Conley skoraði 21 stig fyrir Memphis sem hefur verið á góðu skriði að undanförnu. Utah hafði betur gegn New Orleans, 95-93. Gordon Hayward var með 23 stig fyrir Utah og Derrick Favors tíu stig auk þess að taka tíu fráköst. Þá vann New York sinn ellefta leik í röð í nótt en þá hafði liðið betur gegn Milwaukee, 101-83. Carmelo Anthony skoraði 41 stig í leiknum og jafnaði félagsmet með því að skora minnst 40 stig í þremur leikjum í röð. Hann hefur skorað alls 131 stig í þessum þremur leikjum. Þetta er þriðja lengsta sigurganga New York í sögu félagsins en JR Smith var einnig öflugur í nótt og skoraði 30 stig. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami er með þægilega forystu á toppnum. Besta og versta lið deildarinnar áttust við í nótt þegar að Miami vann Charlotte, 89-79. LeBron James, Dwyane Wade og Ray Allen spiluðu ekki með Miami vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - Cleveland 91-97 New York - Milwaukee 101-83 Atlanta - Philadelphia 90-101 Charlotte - Miami 79-89 Indiana - Oklahoma City 75-97 Chicago - Orlando 87-86 Minnesota - Toronto 93-95 Utah - New Orleans 95-83 Phoenix - Golden State 107-111 Sacramento - Dallas 108-117 Portland - Houston 98-116 LA Lakers - Memphis 86-84
NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Sjá meira