Bjarni segir stefnu flokks síns vera í þágu heimilanna Karen Kjartansdóttir skrifar 5. apríl 2013 20:39 Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum. Kosningar 2013 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum.
Kosningar 2013 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira