Grunaðir smyglarar svara til saka Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. maí 2013 09:52 Hinir ákærðu mættu fyrir rétt í morgun. Ákæra var þingfest í morgun á hendur sjömenningum sem grunaðir eru um að hafa flutt inn 20 kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa í byrjun ársins. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi í marga mánuði. Tíu manns voru handteknir á rannsóknarstigi málsins. Sex af þeim sættu gæsluvarðhaldi og voru fimm þeirra, auk tveggja annarra ákærðir. Tollvörður, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi, var ekki ákærður. Tveir hinna ákærðu, bræðurnir Jónas og Jón Baldur Valdimarssynir, játuðu sök að hluta við þingfestingu. Hið sama á við um Símon Pál Jónsson. Þeir neita hins vegar allir að hafa skipulagt smyglið. Tveir litháískir karlmenn neituðu sök. Tveir ungir Íslendingar sem hlut áttu að máli játuðu sök. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ákæra var þingfest í morgun á hendur sjömenningum sem grunaðir eru um að hafa flutt inn 20 kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa í byrjun ársins. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi í marga mánuði. Tíu manns voru handteknir á rannsóknarstigi málsins. Sex af þeim sættu gæsluvarðhaldi og voru fimm þeirra, auk tveggja annarra ákærðir. Tollvörður, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi, var ekki ákærður. Tveir hinna ákærðu, bræðurnir Jónas og Jón Baldur Valdimarssynir, játuðu sök að hluta við þingfestingu. Hið sama á við um Símon Pál Jónsson. Þeir neita hins vegar allir að hafa skipulagt smyglið. Tveir litháískir karlmenn neituðu sök. Tveir ungir Íslendingar sem hlut áttu að máli játuðu sök.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira