„Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Jóhannes Stefánsson skrifar 15. maí 2013 16:20 Aðdáendur Biebers eru sumir trúariðkendur samkvæmt niðurstöðum BA-ritgerðarinnar Mynd/ AFP Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í trúarbrögðum. Þetta er niðurstaða Sigurlínar Sumarliðadóttur, nemanda við guðfræðideild Háskóla Íslands. Sigurlín skrifaði BA-ritgerð í guðfræði þar sem hún velti því fyrir sér hvort svokallað „Bieber Fever" gæti talist átrúnaður. Ritgerðin varpar ljósi á aðdáun unglingsstúlkna á Bieber og tengir við ýmsar kenningar guðfræðinnar. Niðurstaðan er sú að háttsemi aðdáenda Bieber er sambærileg því sem þekkist í öðrum trúarbrögðum. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er sú hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu geti flokkast sem trú. Niðurstaðan er fengin með því að beita svokallaðri hlutverkaskilgreiningu, en samkvæmt henni þarf ákveðin háttsemi að uppfylla viss skilyrði til að geta talist til trúarbragða. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að um sé að ræða svokallaða óopinbera trú. „Í ritgerðinni kemur fram að hegðun aðdáendanna einkennist af ýmisskonar hegðun og venjum sem gjarnan má finna í trúarbrögðum," segir Sólveig Anna Bóasdóttir dósent við guðfræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigurlínar. „Það að hlusta á Bieber og horfa á myndbönd með honum eru þá ákveðnar helgiathafnir. Tónleikaferðir eru þá einskonar pílagrímsferðir og Bieber sjálfur er þar ákveðið sameiningartákn. Bieber sameinar hópinn þar sem þær [aðdáendurnir innsk. blm.] upplifa sig sem eina heild í aðdáun sinni á honum," bætir hún við.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira