350 Lamborghini bílar samankomnir Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 11:15 Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent
Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador
Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent