Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. júní 2013 13:15 Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira