Hjörtur Logi lagði upp mark Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2013 19:44 Hjörtur Logi Valgarðsson nýtti þær mínútur sem hann fékk vel í 4-2 sigri IFK Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK komst á toppinn með sigrinum í kvöld. Hann kom inn á þegar 30 mínútur voru til leiksloka og lagði upp síðasta mark sinna manna. Hjálmar Jónsson spilaði allan leikinn í vörn Gautaborgar. Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 79. mínútu og fékk áminningu undir lok leiksins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í byrjunarliði Norrköping sem vann Öster á útivelli, 2-0. Hann var tekinn af velli á 74. mínútu. Helgi Valur Daníelsson var ónotaður varamaður í liði AIK sem vann Brommapojkarna, 4-0. Skúli Jón Friðgeirsson var ekki í leikmannahópi Elfsborg sem tapaði fyrir Malmö, 2-1. Sem fyrr segir er IFK á toppi deildarinnar með 28 stig, einu stigi meira en Helsingborg sem á þó tvo leiki til góða. Elfsborg er í fjórða sæti, AIK því sjöunda og áttunda níunda. Norrköping er svo í tíunda sæti. Þá var einnig spilað í úrvalsdeild kvenna. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði allan leikinn er Piteå vann Sunnenå á útivelli, 5-2. Piteå komst úr fallsæti með sigrinum en liðið er með níu stig eftir ellefu leiki. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Hjörtur Logi Valgarðsson nýtti þær mínútur sem hann fékk vel í 4-2 sigri IFK Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK komst á toppinn með sigrinum í kvöld. Hann kom inn á þegar 30 mínútur voru til leiksloka og lagði upp síðasta mark sinna manna. Hjálmar Jónsson spilaði allan leikinn í vörn Gautaborgar. Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 79. mínútu og fékk áminningu undir lok leiksins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í byrjunarliði Norrköping sem vann Öster á útivelli, 2-0. Hann var tekinn af velli á 74. mínútu. Helgi Valur Daníelsson var ónotaður varamaður í liði AIK sem vann Brommapojkarna, 4-0. Skúli Jón Friðgeirsson var ekki í leikmannahópi Elfsborg sem tapaði fyrir Malmö, 2-1. Sem fyrr segir er IFK á toppi deildarinnar með 28 stig, einu stigi meira en Helsingborg sem á þó tvo leiki til góða. Elfsborg er í fjórða sæti, AIK því sjöunda og áttunda níunda. Norrköping er svo í tíunda sæti. Þá var einnig spilað í úrvalsdeild kvenna. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði allan leikinn er Piteå vann Sunnenå á útivelli, 5-2. Piteå komst úr fallsæti með sigrinum en liðið er með níu stig eftir ellefu leiki.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira