Vill verða fyrsti kvenrapparinn í Afganistan Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. júlí 2013 21:45 Helstu áhrifavaldar Soururi eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Rapparinn Paradise Soururi fluttist frá Afganistan á unglingsárum sínum en hefur nú snúið aftur til heimalandsins. Hún hefur náð athygli fyrir tónlist sína í Tadsjikistan, en hefur átt erfitt uppdráttar í Afganistan og orðið fyrir miklu aðkasti.Í viðtali við The Washington Post segir Soururi að ástandið í Afganistan hafi ekki breyst nægilega mikið frá því landið var undir stjórn talíbana, en þá máttu konur hvorki syngja né dansa. Hún taldi ástandið þó hafa batnað og ákvað því að flytja aftur til Afganistan. „Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir stúlkur eða konur sem koma fram opinberlega,“ segir Soururi, en helstu áhrifavaldar hennar eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Hún segist verða fyrir stöðugu áreiti úti á götu eða þegar hún tekur strætisvagn. „Það er hættulegt að vera söngkona. Þú dansar og ert svo frjáls og opin og karlarnir skilja það ekki.“ Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rapparinn Paradise Soururi fluttist frá Afganistan á unglingsárum sínum en hefur nú snúið aftur til heimalandsins. Hún hefur náð athygli fyrir tónlist sína í Tadsjikistan, en hefur átt erfitt uppdráttar í Afganistan og orðið fyrir miklu aðkasti.Í viðtali við The Washington Post segir Soururi að ástandið í Afganistan hafi ekki breyst nægilega mikið frá því landið var undir stjórn talíbana, en þá máttu konur hvorki syngja né dansa. Hún taldi ástandið þó hafa batnað og ákvað því að flytja aftur til Afganistan. „Afganar eru ekki reiðubúnir fyrir stúlkur eða konur sem koma fram opinberlega,“ segir Soururi, en helstu áhrifavaldar hennar eru Rihanna, Nicki Minaj og Jennifer Lopez. Hún segist verða fyrir stöðugu áreiti úti á götu eða þegar hún tekur strætisvagn. „Það er hættulegt að vera söngkona. Þú dansar og ert svo frjáls og opin og karlarnir skilja það ekki.“
Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira