"Þetta var bara grín. Sigurwin er á lífi" 22. júlí 2013 10:34 Sigurwin lifir. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefur Hallbera Guðný beðist afsökunar á gríninu. Mynd/Instagram "Sigurwin er ennþá á lífi. Ég er ábyggilega komin á einhvern svartan lista í Svíþjóð - þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. Eins og fram kom á Vísi í morgun, og haft var eftir sænskum fjölmiðlum, var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kært fyrir dýraníð fyrir að sturta gullfisknum Sigurwin, lukkudýr landsliðsins á Evrópumótinu, ofan í klósettið eftir tapið gegn Svíum í gær. Hallbera Guðný birti mynd af Sigurwin og klósetti á Instagram-síðu sinni í gær með textanum: "Þessi fer beint í klósettið. Bölvaður svikari." "Þetta var bara grín. Ég myndi aldrei koma illa fram við dýr," segir Hallbera Guðný. "Sigurwin fékk að fara heim með Erlu Hendriks til Danmerkur. Hann er kominn í stórt og gott fiskabúr. Ég þurfti að skrifa afsökunarbeiðni við Instagram-myndina. Ómar fjölmiðlafulltrúi er búinn að fá endalaust af fyrirspurnum." Tengdar fréttir Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30 Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56 Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
"Sigurwin er ennþá á lífi. Ég er ábyggilega komin á einhvern svartan lista í Svíþjóð - þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. Eins og fram kom á Vísi í morgun, og haft var eftir sænskum fjölmiðlum, var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kært fyrir dýraníð fyrir að sturta gullfisknum Sigurwin, lukkudýr landsliðsins á Evrópumótinu, ofan í klósettið eftir tapið gegn Svíum í gær. Hallbera Guðný birti mynd af Sigurwin og klósetti á Instagram-síðu sinni í gær með textanum: "Þessi fer beint í klósettið. Bölvaður svikari." "Þetta var bara grín. Ég myndi aldrei koma illa fram við dýr," segir Hallbera Guðný. "Sigurwin fékk að fara heim með Erlu Hendriks til Danmerkur. Hann er kominn í stórt og gott fiskabúr. Ég þurfti að skrifa afsökunarbeiðni við Instagram-myndina. Ómar fjölmiðlafulltrúi er búinn að fá endalaust af fyrirspurnum."
Tengdar fréttir Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30 Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56 Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30
Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56
Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17
Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00
Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37
Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30
Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44
Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00
Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00