Davíð Þór semur við FH til 2015 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2013 13:26 Davíð Þór með stuðningsmönnum FH á góðri stundu. Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. „Ég er ekki byrjaður að pakka ennþá. En maður þarf að huga að því," segir Davíð Þór í samtali við Vísi. Miðjumaðurinn segir aðdragandann að félagaskiptunum ekki hafa verið langan. „Þessi möguleiki kom upp og við fjölskyldan hugsuðum um þetta. Okkur leyst betur á þetta en að vera áfram úti," segir Davíð Þór sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við danska félagið Vejle. „Við komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Það var gert í góðu," segir Davíð Þór en leiktímabilið er nýhafið í Danmörku. „Við höfum æft í um einn og hálfan mánuð. Ég myndi segja að formið mitt væri nokkuð gott." Davíð Þór er væntanlegur til landsins á föstudaginn. Á laugardaginn sækir FH ÍBV heim í Vestmannaeyjum í sannkölluðum Þjóðhátíðarslag. „Ég ætti að ná æfingu á föstudaginn. Svo verður að koma í ljós hvort það sé eitthvað vit í að láta mig spila þann leik eða ekki. Heimir (Guðjónsson, þjálfari FH) ræður því." Davíð Þór er uppalinn hjá FH og hefur leikið á annað hundrað leiki fyrir meistaraflokk félagsins.FH-ingar ætluðu að styrkja lið sitt í félagaskiptaglugganum og hafa svo sannarlega gert það. Davíð Þór samdi við FH út leiktíðina árið 2015. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. „Ég er ekki byrjaður að pakka ennþá. En maður þarf að huga að því," segir Davíð Þór í samtali við Vísi. Miðjumaðurinn segir aðdragandann að félagaskiptunum ekki hafa verið langan. „Þessi möguleiki kom upp og við fjölskyldan hugsuðum um þetta. Okkur leyst betur á þetta en að vera áfram úti," segir Davíð Þór sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við danska félagið Vejle. „Við komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Það var gert í góðu," segir Davíð Þór en leiktímabilið er nýhafið í Danmörku. „Við höfum æft í um einn og hálfan mánuð. Ég myndi segja að formið mitt væri nokkuð gott." Davíð Þór er væntanlegur til landsins á föstudaginn. Á laugardaginn sækir FH ÍBV heim í Vestmannaeyjum í sannkölluðum Þjóðhátíðarslag. „Ég ætti að ná æfingu á föstudaginn. Svo verður að koma í ljós hvort það sé eitthvað vit í að láta mig spila þann leik eða ekki. Heimir (Guðjónsson, þjálfari FH) ræður því." Davíð Þór er uppalinn hjá FH og hefur leikið á annað hundrað leiki fyrir meistaraflokk félagsins.FH-ingar ætluðu að styrkja lið sitt í félagaskiptaglugganum og hafa svo sannarlega gert það. Davíð Þór samdi við FH út leiktíðina árið 2015.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira