Besta deild karla „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. Fótbolti 18.10.2025 21:57 „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert út á leikmenn sína og frammistöðu liðs síns að setja þegar liðið laut i lægra haldi fyrir Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Halldóri fannst frammistaðan hjá Breiðabliki verðskulda stig. Fótbolti 18.10.2025 21:51 Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Víkingur bar sigur úr býtum, 2-1, þegar liðin áttust við í 26. og næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Tarik Ibrahimagic sem tryggði Víkingi sigurinn og stigin þrjú með stórglæsilegu marki. Íslenski boltinn 18.10.2025 18:31 Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49 Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00 Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Taugar Vesturbæinga ættu með réttu að vera þandar nú þegar mögulegt er að KR falli úr Bestu deildinni á sunnudaginn. Það hefur bara einu sinni gerst frá því byrjað var að spila fótbolta hér á landi árið 1912 og KR vann sinn fyrsta af 27 Íslandsmeistaratitlum. Íslenski boltinn 17.10.2025 10:00 Fer frá KA í haust Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár. Íslenski boltinn 15.10.2025 13:45 Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46 Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00 Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2025 09:16 Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36 Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9.10.2025 10:32 Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9.10.2025 09:01 Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20 Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47 Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Þjálfari Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, var tekinn í yfirheyrslu í Brennslunni á FM 957. Þar greindi hann meðal annars frá hjátrú sem hann var með fyrir leiki þegar hann var leikmaður. Íslenski boltinn 8.10.2025 09:32 Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Afturelding spilar leik upp á líf og dauða að Varmá sunnudaginn 19. október, við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þjálfarinn og tveir lykilmenn Aftureldingar verða þá í banni. Íslenski boltinn 7.10.2025 19:13 Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46 Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49 Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01 Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01 „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.10.2025 23:45 Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45 „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.10.2025 15:15 Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Skagamenn unnu um helgina sinn fimmta leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá þeim gulu og núna glöðu. Íslenski boltinn 6.10.2025 14:30 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6.10.2025 10:30 Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
„Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. Fótbolti 18.10.2025 21:57
„Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert út á leikmenn sína og frammistöðu liðs síns að setja þegar liðið laut i lægra haldi fyrir Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Halldóri fannst frammistaðan hjá Breiðabliki verðskulda stig. Fótbolti 18.10.2025 21:51
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Víkingur bar sigur úr býtum, 2-1, þegar liðin áttust við í 26. og næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Tarik Ibrahimagic sem tryggði Víkingi sigurinn og stigin þrjú með stórglæsilegu marki. Íslenski boltinn 18.10.2025 18:31
Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49
Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00
Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Taugar Vesturbæinga ættu með réttu að vera þandar nú þegar mögulegt er að KR falli úr Bestu deildinni á sunnudaginn. Það hefur bara einu sinni gerst frá því byrjað var að spila fótbolta hér á landi árið 1912 og KR vann sinn fyrsta af 27 Íslandsmeistaratitlum. Íslenski boltinn 17.10.2025 10:00
Fer frá KA í haust Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár. Íslenski boltinn 15.10.2025 13:45
Heimir sagður taka við Fylki Heimir Guðjónsson sér ekki fram á langa atvinnuleit eftir að hann lýkur störfum hjá FH í lok tímabilsins í Bestu deild karla. Hann taki við Fylki í Lengjudeild. Íslenski boltinn 14.10.2025 14:46
Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00
Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2025 09:16
Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36
Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9.10.2025 10:32
Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9.10.2025 09:01
Björgvin Brimi í Víking Íslandsmeistarar Víkings hafa samið við hinn sautján ára Björgvin Brima Andrésson. Hann kemur til liðsins frá Gróttu. Íslenski boltinn 8.10.2025 16:20
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47
Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Þjálfari Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, var tekinn í yfirheyrslu í Brennslunni á FM 957. Þar greindi hann meðal annars frá hjátrú sem hann var með fyrir leiki þegar hann var leikmaður. Íslenski boltinn 8.10.2025 09:32
Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Afturelding spilar leik upp á líf og dauða að Varmá sunnudaginn 19. október, við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þjálfarinn og tveir lykilmenn Aftureldingar verða þá í banni. Íslenski boltinn 7.10.2025 19:13
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7.10.2025 14:46
Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7.10.2025 13:49
Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7.10.2025 11:01
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01
„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.10.2025 23:45
Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6.10.2025 22:45
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.10.2025 15:15
Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Skagamenn unnu um helgina sinn fimmta leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá þeim gulu og núna glöðu. Íslenski boltinn 6.10.2025 14:30
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6.10.2025 10:30
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. Íslenski boltinn 5.10.2025 22:06
Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 5.10.2025 21:51