Þór/KA fær að vita um mótherja sinn í dag Óskar Ófeigur Jónson skrifar 5. september 2013 09:27 Mynd/Anton Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira