Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. september 2013 12:04 Hafþór er vígalegur í hlutverki sínu sem "Fjallið" Clegane. Mynd/Flickeringmyth.com Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira