Óvíst er hvenær Kobe snýr aftur á völlinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2013 11:00 Kobe Bryant Mynd/AP Kobe Bryant var viðstaddur í æfingarstöð Los Angeles Lakers í gær þegar fyrstu æfing liðsins fyrir komandi tímabil fór fram. Kobe sleit hásin seint á síðasta tímabili og hefur mikið verið rætt um vilja hans til að snúa aftur sem fyrst. Þratt fyrir að endurhæfingin gangi vel byrjar hann ekki að æfa strax með liðinu. Meiðsli Bryant í fyrra var rothöggið sem sló Lakers úr úrslitakeppninni í fyrra eftir skelfilegt tímabil. Mikið hafði verið rætt um möguleika liðsins eftir að hafa fengið Steve Nash og Dwight Howard til liðsins en liðið náði aldrei takt. Eftir að hafa náð að komast bakdyramegin í úrslitakeppnina var liðinu sópað út af San Antonio Spurs sannfærandi. Pau Gasol er að jafna sig eftir aðgerð í sumar, Heimsfriðurinn hélt til New York og þá ákvað Dwight Howard í sumar að taka hæfileika sína til Houston. Það verður spennandi að sjá hvernig hið nýja Lakers lið mun líta út og hvort Kobe verði klár hálfu ári eftir meiðslin. Kobe segist ekki horfa á ákveðna tímasetningu en útilokaði ekki að vera með í fyrsta leik tímabilsins eftir mánuð. „Mér líður bara nokkuð vel, við erum ekkert að skoða hvar ég ætti að vera samkvæmt einhverri tímatöflu. Ég verð að passa mig og nálgast þetta rétt, núna snýst þetta um að vera á réttum hraða og smátt og smátt auka við sig. Aðgerðin er búin og mér líður eins og það erfiðasta sé búið, núna er að komast í stand. Um leið og ég fer aftur út á völl verð ég tilbúinn, það er langt síðan ég spilaði alveg heill," sagði Bryant. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Kobe Bryant var viðstaddur í æfingarstöð Los Angeles Lakers í gær þegar fyrstu æfing liðsins fyrir komandi tímabil fór fram. Kobe sleit hásin seint á síðasta tímabili og hefur mikið verið rætt um vilja hans til að snúa aftur sem fyrst. Þratt fyrir að endurhæfingin gangi vel byrjar hann ekki að æfa strax með liðinu. Meiðsli Bryant í fyrra var rothöggið sem sló Lakers úr úrslitakeppninni í fyrra eftir skelfilegt tímabil. Mikið hafði verið rætt um möguleika liðsins eftir að hafa fengið Steve Nash og Dwight Howard til liðsins en liðið náði aldrei takt. Eftir að hafa náð að komast bakdyramegin í úrslitakeppnina var liðinu sópað út af San Antonio Spurs sannfærandi. Pau Gasol er að jafna sig eftir aðgerð í sumar, Heimsfriðurinn hélt til New York og þá ákvað Dwight Howard í sumar að taka hæfileika sína til Houston. Það verður spennandi að sjá hvernig hið nýja Lakers lið mun líta út og hvort Kobe verði klár hálfu ári eftir meiðslin. Kobe segist ekki horfa á ákveðna tímasetningu en útilokaði ekki að vera með í fyrsta leik tímabilsins eftir mánuð. „Mér líður bara nokkuð vel, við erum ekkert að skoða hvar ég ætti að vera samkvæmt einhverri tímatöflu. Ég verð að passa mig og nálgast þetta rétt, núna snýst þetta um að vera á réttum hraða og smátt og smátt auka við sig. Aðgerðin er búin og mér líður eins og það erfiðasta sé búið, núna er að komast í stand. Um leið og ég fer aftur út á völl verð ég tilbúinn, það er langt síðan ég spilaði alveg heill," sagði Bryant.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira