Undirskriftir 69 þúsunda manna afhentar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2013 12:58 Fulltrúar frá samtökunum Hjartað í Vatnsmýri afhentu Jóni Gnarr borgarstjóra, Elsu H. Yeoman og Degi B. Eggertssyni borgarfulltrúum, 69.000 undirskriftir. Mynd/GVA Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. Í tilkynningu frá samtökunum segir að um fjölmennustu áskorun til stjórnvalda frá upphafi sé að ræða, en rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir á vefnum lending.is og á undirskriftalistum um land allt. „Við erum afskaplega ánægðir og þakklátir fyrir þann stuðning sem þetta verkefni hefur fengið. Við urðum strax varir við það þegar auglýsingar um nýtt skipulag komu fram, að fólk hafði gríðarlegar áhyggjur af því hvað það myndi þýða ef loka ætti þessari mikilvægu samgöngumiðstöð innan þriggja ára,“ segir Friðrik Pálsson, formaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýri. Í kjölfarið settu samtökin af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. "Við vitum að það er mikill fjöldi fólks, sem ekki hafa skrifað undir, sem hefði gert það ef við hefðum safnað þessu markvisst með undirskriftarlistum, en þetta er grasrótarhreyfing og við ákváðum að stofna ekki til mikils kostnaðar," segir Friðrik. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. Í tilkynningu frá samtökunum segir að um fjölmennustu áskorun til stjórnvalda frá upphafi sé að ræða, en rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir á vefnum lending.is og á undirskriftalistum um land allt. „Við erum afskaplega ánægðir og þakklátir fyrir þann stuðning sem þetta verkefni hefur fengið. Við urðum strax varir við það þegar auglýsingar um nýtt skipulag komu fram, að fólk hafði gríðarlegar áhyggjur af því hvað það myndi þýða ef loka ætti þessari mikilvægu samgöngumiðstöð innan þriggja ára,“ segir Friðrik Pálsson, formaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýri. Í kjölfarið settu samtökin af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. "Við vitum að það er mikill fjöldi fólks, sem ekki hafa skrifað undir, sem hefði gert það ef við hefðum safnað þessu markvisst með undirskriftarlistum, en þetta er grasrótarhreyfing og við ákváðum að stofna ekki til mikils kostnaðar," segir Friðrik.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira