Birgir Leifur komst áfram eftir flottan lokahring Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 21:26 Birgir Leifur Hafþórsson er kominn á annað stig í úrtökumótunum í bæði Evrópu og Bandaríkjunum. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. Birgir Leifur lék lokahringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og það dugði honum til að komast áfram. Birgir lék hringina fjóra í mótinu á samtals þremur höggum undir pari og hafnaði í 26. sæti í úrtökumótinu sem fram fór á Pine Mountain golfsvæðinu í Georgíuríki. Alls komust 35 kylfingar áfram á næsta stig. Á lokahringnum fékk Birgir fimm fugla og tapaði ekki höggi. Birgir fann loksins taktinn í dag og gefur það góð fyrirheit enda stór verkefni framundan hjá kappanum á næstu vikum. Birgir Leifur er einnig kominn á annað stig í úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina og heldur nú til Spánar til keppni þar á næstu dögum. Mótið fer fram í byrjun nóvember. Úrtökumót fyrir annað stig á Web.com mótaröðina fer fram um miðjan nóvember.Lokastaðan í mótinu
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira