Ronaldo kominn með sjö mörk í þremur Meistaradeildarleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2013 18:00 Mynd/AP Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. Real Madrid er með fullt hús eftir þessa þrjá leiki og markatöluna 12-2. Juventus er nú sjö stigum á eftir spænska liðinu og missti líka tyrkneska liðið Galatasaray upp fyrir sig í 2. sæti riðilsins. Galatasaray er fimm stigum á eftir Real Madrid og tveimur stigum á undan Juve eftir 3-1 sigur á FCK Kaupmannahöfn. Það tók Cristiano Ronaldo ekki langan tíma að koma Real Madrid í 1-0 en hann stakk sér þá inn í teiginn og fékk sendingu frá Ángel di María á hárréttum tíma. Ronaldo lék laglega á Gianluigi Buffon í markinu og sendi boltann síðan í tómt markið. Spánverjinn Fernando Llorente, fyrrum leikmaður Athletic Bilbao, jafnaði metin á 22. mínútu þegar hann fylgdi vel á eftir þegar Iker Casillas varði skalla Paul Pogba úr þröngu færi. Ronaldo bætti við öðru marki á 28. mínútu þegar hann skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á Sergio Ramos. Ronaldo fiskaði síðan rautt spjald á Giorgio Chiellini á 48. mínútu og eftir það varð þetta mjög erfitt fyrir ítalska liðið. Real Madrid tókst þó ekki að nýta sér liðsmuninn í að skora fleiri mörk en fagnaði engu að síður góðum sigri og frábærri stöðu í riðlinum. Við rauða spjaldið datt leikurinn mikið niður en fyrri hálfleikurinn var frábær skemmtun. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. Real Madrid er með fullt hús eftir þessa þrjá leiki og markatöluna 12-2. Juventus er nú sjö stigum á eftir spænska liðinu og missti líka tyrkneska liðið Galatasaray upp fyrir sig í 2. sæti riðilsins. Galatasaray er fimm stigum á eftir Real Madrid og tveimur stigum á undan Juve eftir 3-1 sigur á FCK Kaupmannahöfn. Það tók Cristiano Ronaldo ekki langan tíma að koma Real Madrid í 1-0 en hann stakk sér þá inn í teiginn og fékk sendingu frá Ángel di María á hárréttum tíma. Ronaldo lék laglega á Gianluigi Buffon í markinu og sendi boltann síðan í tómt markið. Spánverjinn Fernando Llorente, fyrrum leikmaður Athletic Bilbao, jafnaði metin á 22. mínútu þegar hann fylgdi vel á eftir þegar Iker Casillas varði skalla Paul Pogba úr þröngu færi. Ronaldo bætti við öðru marki á 28. mínútu þegar hann skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnu sem dæmd var á Giorgio Chiellini fyrir brot á Sergio Ramos. Ronaldo fiskaði síðan rautt spjald á Giorgio Chiellini á 48. mínútu og eftir það varð þetta mjög erfitt fyrir ítalska liðið. Real Madrid tókst þó ekki að nýta sér liðsmuninn í að skora fleiri mörk en fagnaði engu að síður góðum sigri og frábærri stöðu í riðlinum. Við rauða spjaldið datt leikurinn mikið niður en fyrri hálfleikurinn var frábær skemmtun.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira