Líf og fjör á Airwaves í gær 31. október 2013 16:03 Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna. Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna.
Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira