Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. nóvember 2013 19:30 Þórarinn Ingi Valdimarsson í leik með ÍBV Mynd/Daníel Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fyrir umferðina var vitað að Rosenborg þurfti að treysta á Haugesund og að sigra leikinn sinn. Í fallbaráttunni vissi Sarpsborg 08 að þeir þyrftu að sigra leikinn sinn og treysta á að Sandnes Ulf tapaði gegn Valerenga. Sarpsborg virtist ætla að bjarga sér frá umspilssæti þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson kom Sarpsborg yfir gegn Viking þegar korter var til leiksloka. Viking náði hinsvegar að snúa taflinu við á lokamínútum leiksins, tvö mörk í uppbótartíma gerði út um vonir Sarpsborg. Sandnes Ulf sem tapaði 2-0 gegn Valerenga heldur því sæti sínu í deildinni. Birkir Már Sævarsson skoraði fyrsta mark Brann í öruggum 4-1 sigri á Tromsö á heimavelli. Birkir skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og spilaði allan leikinn í sigrinum.Úrslit dagsins í norska boltanum: Brann 4-1 Tromsø Lillestrøm 0-3 Rosenborg Molde 0-1 Start Odd 3-2 Hönefoss Sogndal 1-2 Aalesund Strømsgodset 4-0 Haugesund Valerenga 2-0 Sandnes Ulf Viking 2-1 Sarpsborg 08Lokastaða norsku úrvalsdeildarinnar: 1. Stromsgodset 30 19 6 5 66:26 63 2. Rosenborg 30 18 8 4 50:25 62 3. Haugesund 30 15 6 9 41:39 51 4. Aalesund 30 14 7 9 55:44 49 5. Viking 30 12 10 8 41:36 46 6. Molde 30 12 8 10 47:38 44 7. Odd 30 11 7 12 43:39 40 8. Brann 30 11 6 13 46:46 39 9. Start 30 10 8 12 43:46 38 10. Lillestrom 30 9 9 12 37:44 36 11. Valerenga 30 10 6 14 41:50 36 12. Sogndal 30 8 9 13 33:48 33 13. Sandnes Ulf 30 9 6 15 36:58 33 14. Sarpsborg 08 30 8 7 15 40:58 31 15. Tromso 30 7 8 15 41:50 29 16. Honefoss 30 6 11 13 34:47 29 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fyrir umferðina var vitað að Rosenborg þurfti að treysta á Haugesund og að sigra leikinn sinn. Í fallbaráttunni vissi Sarpsborg 08 að þeir þyrftu að sigra leikinn sinn og treysta á að Sandnes Ulf tapaði gegn Valerenga. Sarpsborg virtist ætla að bjarga sér frá umspilssæti þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson kom Sarpsborg yfir gegn Viking þegar korter var til leiksloka. Viking náði hinsvegar að snúa taflinu við á lokamínútum leiksins, tvö mörk í uppbótartíma gerði út um vonir Sarpsborg. Sandnes Ulf sem tapaði 2-0 gegn Valerenga heldur því sæti sínu í deildinni. Birkir Már Sævarsson skoraði fyrsta mark Brann í öruggum 4-1 sigri á Tromsö á heimavelli. Birkir skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og spilaði allan leikinn í sigrinum.Úrslit dagsins í norska boltanum: Brann 4-1 Tromsø Lillestrøm 0-3 Rosenborg Molde 0-1 Start Odd 3-2 Hönefoss Sogndal 1-2 Aalesund Strømsgodset 4-0 Haugesund Valerenga 2-0 Sandnes Ulf Viking 2-1 Sarpsborg 08Lokastaða norsku úrvalsdeildarinnar: 1. Stromsgodset 30 19 6 5 66:26 63 2. Rosenborg 30 18 8 4 50:25 62 3. Haugesund 30 15 6 9 41:39 51 4. Aalesund 30 14 7 9 55:44 49 5. Viking 30 12 10 8 41:36 46 6. Molde 30 12 8 10 47:38 44 7. Odd 30 11 7 12 43:39 40 8. Brann 30 11 6 13 46:46 39 9. Start 30 10 8 12 43:46 38 10. Lillestrom 30 9 9 12 37:44 36 11. Valerenga 30 10 6 14 41:50 36 12. Sogndal 30 8 9 13 33:48 33 13. Sandnes Ulf 30 9 6 15 36:58 33 14. Sarpsborg 08 30 8 7 15 40:58 31 15. Tromso 30 7 8 15 41:50 29 16. Honefoss 30 6 11 13 34:47 29
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira