Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 18:00 Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund. Mynd/NordicPhotos/Getty Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira