Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 18:00 Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund. Mynd/NordicPhotos/Getty Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira