Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Fanney Birna Jónsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. desember 2013 11:20 Lögreglan vakti Gísla um fjögur til að rýma stigaganginn. Mynd/Stefán Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum. Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira