Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2013 19:18 Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira