Ozzy segir stjórnmálamenn notfæra sér dauða Mandela Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. desember 2013 16:20 Ozzy Osbourne (t.v.) segir það vera orðið klisju að stjórnmálamenn láti mynda sig með Nelson Mandela. myndir/getty Rokkarinn Ozzy Osbourne gagnrýnir stjórnmálamenn og segir þá notfæra sér dauða Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, til þess að bæta eigin ímynd. Í viðtali við breska tónlistartímaritið NME segist Osbourne þó ekki snerta á stjórnmálum. „Ég læt Bono um það. Hann er væntanlega ekki ánægður, nú þegar besti vinur hans (Mandela) er fallinn frá. En ég er ekki pólitískur. Ég söng lög um stjórnmál, stríð og fleira, en þeir (stjórnmálamenn) eru allir lygarar fyrir mér.“ Osbourne segir að fráfall Mandela sé sorglegt vegna þess að Mandela hafi verið tákn vonar fyrir marga. „En það er orðin klisja að láta mynda sig með Mandela. Hann virkaði eins og góður gaur en hann var 95 ára. Ég er viss um að hann hafi verið orðinn þreyttur.“ Þetta hefur verið viðburðaríkt ár fyrir þennan 65 ára gamla söngvara, sem skaust upp á stjörnuhimininn sem meðlimur hljómsveitarinnar Black Sabbath á áttunda áratug síðustu aldar. Í janúar sendi sveitin frá sér sína nítjándu hljóðversplötu, plötuna 13.Þá játaði söngvarinn það fyrir aðdáendum sínum í apríl að hann hefði undangengið eina og hálfa ár drukkið og notað fíkniefni, en hann hafði verið edrú í tæpan áratug. Myndband lagsins God Is Dead? af plötunni 13. Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rokkarinn Ozzy Osbourne gagnrýnir stjórnmálamenn og segir þá notfæra sér dauða Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, til þess að bæta eigin ímynd. Í viðtali við breska tónlistartímaritið NME segist Osbourne þó ekki snerta á stjórnmálum. „Ég læt Bono um það. Hann er væntanlega ekki ánægður, nú þegar besti vinur hans (Mandela) er fallinn frá. En ég er ekki pólitískur. Ég söng lög um stjórnmál, stríð og fleira, en þeir (stjórnmálamenn) eru allir lygarar fyrir mér.“ Osbourne segir að fráfall Mandela sé sorglegt vegna þess að Mandela hafi verið tákn vonar fyrir marga. „En það er orðin klisja að láta mynda sig með Mandela. Hann virkaði eins og góður gaur en hann var 95 ára. Ég er viss um að hann hafi verið orðinn þreyttur.“ Þetta hefur verið viðburðaríkt ár fyrir þennan 65 ára gamla söngvara, sem skaust upp á stjörnuhimininn sem meðlimur hljómsveitarinnar Black Sabbath á áttunda áratug síðustu aldar. Í janúar sendi sveitin frá sér sína nítjándu hljóðversplötu, plötuna 13.Þá játaði söngvarinn það fyrir aðdáendum sínum í apríl að hann hefði undangengið eina og hálfa ár drukkið og notað fíkniefni, en hann hafði verið edrú í tæpan áratug. Myndband lagsins God Is Dead? af plötunni 13.
Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira