Kobe Bryant loks í sigurliði | LeBron frábær gegn Cleveland Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. desember 2013 11:00 Leikstjórnandinn Kobe finnur Gasol mynd:nordic photos/ap Los Angeles Lakers vann Charlotte Bobcats 88-85 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var fjórði leikur Lakers eftir að Kobe Bryants snéri aftur eftir meiðsli og fyrsti leikurinn sem liðið sigrar frá því að Bryant snéri aftur. Bryant sýndi gamalkunna takta og skoraði 21 stig auk þess að gefa 8 stoðsendingar og hirða 7 fráköst en Bryant þarf að leika sem leikstjórnandi vegna mikilla meiðsla hjá liðinu. Pau Gasol og Jordan Hill skoruðu 15 stig fyrir Lakers. Kemba Walker var bestur hjá Bobcats með 24 stig 8 stoðsendingar. Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. LeBron James fór að vanda fyrir meisturum Miami Heat sem unnu fyrrum félaga James í Cleveland Cavaliers 114-107. James skoraði 25 stig, gaf 9 stoðsendingar, tók 9 fráköst og stal 4 boltum en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli. Dwyane Wade skoraði 24 stig og Chris Bosh 22. Kyrie Irving skoraði 19 stig fyrir Cavaliers og Tristan Thompson og Dion Waiters 16. Tim Duncan var í 50. sinn í sigurliði með San Antonio Spurs gegn Utah Jazz þegar Spurs vann öruggan sigur í leik liðanna í nótt 100-84. Duncan fór fyrir Spurs með 22 stig og 12 fráköst en þetta var 19 sigur Spurs í 23 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 15 stig fyrir Spurs sem var að leika sinn fjórða leik á fimm dögum. Trey Burke skoraði 20 stig fyrir Jazz og Gordon Hayward 18. Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 85-88 Washington Wizards – Los Angeles Clippers 97-113 Miami Heat – Cleveland – Cavaliers 114-107 New York Knicks – Atlanta Hawks 111-106 Chicago Bulls – Toronto Raptors 77-99 Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 105-139 Dallas Mavericks – Milwaukee Bucks 106-93 Utah Jazz – San Antonio Spurs 84-100 NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Charlotte Bobcats 88-85 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var fjórði leikur Lakers eftir að Kobe Bryants snéri aftur eftir meiðsli og fyrsti leikurinn sem liðið sigrar frá því að Bryant snéri aftur. Bryant sýndi gamalkunna takta og skoraði 21 stig auk þess að gefa 8 stoðsendingar og hirða 7 fráköst en Bryant þarf að leika sem leikstjórnandi vegna mikilla meiðsla hjá liðinu. Pau Gasol og Jordan Hill skoruðu 15 stig fyrir Lakers. Kemba Walker var bestur hjá Bobcats með 24 stig 8 stoðsendingar. Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. LeBron James fór að vanda fyrir meisturum Miami Heat sem unnu fyrrum félaga James í Cleveland Cavaliers 114-107. James skoraði 25 stig, gaf 9 stoðsendingar, tók 9 fráköst og stal 4 boltum en hann hitti úr 9 af 12 skotum sínum utan af velli. Dwyane Wade skoraði 24 stig og Chris Bosh 22. Kyrie Irving skoraði 19 stig fyrir Cavaliers og Tristan Thompson og Dion Waiters 16. Tim Duncan var í 50. sinn í sigurliði með San Antonio Spurs gegn Utah Jazz þegar Spurs vann öruggan sigur í leik liðanna í nótt 100-84. Duncan fór fyrir Spurs með 22 stig og 12 fráköst en þetta var 19 sigur Spurs í 23 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 15 stig fyrir Spurs sem var að leika sinn fjórða leik á fimm dögum. Trey Burke skoraði 20 stig fyrir Jazz og Gordon Hayward 18. Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 85-88 Washington Wizards – Los Angeles Clippers 97-113 Miami Heat – Cleveland – Cavaliers 114-107 New York Knicks – Atlanta Hawks 111-106 Chicago Bulls – Toronto Raptors 77-99 Philadelphia 76ers – Portland Trail Blazers 105-139 Dallas Mavericks – Milwaukee Bucks 106-93 Utah Jazz – San Antonio Spurs 84-100
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira