Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu 11. desember 2013 08:08 Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva. Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC. Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC.
Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti