Helgarmaturinn – Taílenskt salat 25. janúar 2013 15:00 Dagbjört Inga Hafliðadóttir, keppandi í MasterChef. Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit! Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit!
Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira