Sigraði í karókíkeppni háskólanna 8. apríl 2013 13:45 „Ég hef ekki mikla reynslu af karókí en þetta var mjög gaman og ég verð grimm í karókíinu héðan í frá," segir Kristín Inga Jónsdóttir sem fór með sigur af hólmi í karókíkeppni háskólanna sem fram fór í Stúdentakjallaranum á fimmtudag. Hún söng lagið It's Raining Men og í verðlaun fær hún ferð fyrir þrjá á undankeppni Eurovision í Malmö þann 16. maí. Kristín Inga kveðst spennt fyrir ferðinni til Svíþjóðar. „Ég var skiptinemi í Malmö á síðustu önn og það verður mjög gaman að skreppa aðeins „heim" og hitta vinina. Ég tek tvær vinkonur með mér út og svo eru tveir vinir til viðbótar á leiðinni út á eigin vegum, þannig við verðum þarna nokkur," útskýrir hún. Kristín Inga söng meðal annars í barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, var í gospelkór um stund og sigraði að auki í söngkeppni Samfés árið 2006. „Mér finnst mjög gaman að syngja. Ég er í háskólabandi núna og við komum fram á alls kyns háskólaviðburðum og erum stundum fengin til að koma fram á árshátíðum nemendafélaganna. Þetta er mikið árstríðuband." Hún lýkur námi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands í vor og er nú í óðaönn að leggja lokahönd á lokaritgerð sína. „Sem betur fer klára ég prófin snemma í ár þannig ég get skemmt mér áhyggjulaus úti í Malmö," segir hún að lokum. Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég hef ekki mikla reynslu af karókí en þetta var mjög gaman og ég verð grimm í karókíinu héðan í frá," segir Kristín Inga Jónsdóttir sem fór með sigur af hólmi í karókíkeppni háskólanna sem fram fór í Stúdentakjallaranum á fimmtudag. Hún söng lagið It's Raining Men og í verðlaun fær hún ferð fyrir þrjá á undankeppni Eurovision í Malmö þann 16. maí. Kristín Inga kveðst spennt fyrir ferðinni til Svíþjóðar. „Ég var skiptinemi í Malmö á síðustu önn og það verður mjög gaman að skreppa aðeins „heim" og hitta vinina. Ég tek tvær vinkonur með mér út og svo eru tveir vinir til viðbótar á leiðinni út á eigin vegum, þannig við verðum þarna nokkur," útskýrir hún. Kristín Inga söng meðal annars í barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, var í gospelkór um stund og sigraði að auki í söngkeppni Samfés árið 2006. „Mér finnst mjög gaman að syngja. Ég er í háskólabandi núna og við komum fram á alls kyns háskólaviðburðum og erum stundum fengin til að koma fram á árshátíðum nemendafélaganna. Þetta er mikið árstríðuband." Hún lýkur námi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands í vor og er nú í óðaönn að leggja lokahönd á lokaritgerð sína. „Sem betur fer klára ég prófin snemma í ár þannig ég get skemmt mér áhyggjulaus úti í Malmö," segir hún að lokum.
Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira