Næsta plata ólík Hagléli 27. maí 2013 15:30 mugison Tónlistarmaðurinn er með mörg járn í eldinum. Örn Elías Guðmundsson, Mugison, býst við því að byrja á næstu sólóplötu sinni snemma á næsta ári og segir að hún verði á ensku. Aðspurður efast hann um að hún verði í svipuðum dúr og hin gríðarvinsæla Haglél, sem sló öll sölumet árið 2011. „Maður er svo „skitsófrenískur“ þegar kemur að músíkinni. Þetta hafa allt verið stór hopp hjá mér, finnst mér. Ég gaf út krúttplötu [Mugimama is this Monkeymusic?], og rokkplötu [Mugiboogie] og svo „adult contemporary“-plötu [Haglél]. Ég veit ekki hvað gerist næst. Það fer eftir því í hvaða fílingi ég er þegar ég fer á lokasprettinn,“ segir Mugison, sem býst við að hljóðfærið hans mirstrument komi við sögu á plötunni. Hann vill einnig stofna hljómsveit með átta bassaleikurum og þremur trommurum. „Með því bandi langar mig að búa til mesta dauðarokk sem hefur verið búið til. Sú hugmynd er að gerjast hjá mér.“ Mugison er einnig að vinna í tveimur samstarfsverkefnum sem bæði verða á íslensku. „Vonandi klárast það í ár, þannig að það gætu verið tvær plötur með mér á íslensku á þessu ári. En kannski verður engin plata ef ég klúðra þessu.“ Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Örn Elías Guðmundsson, Mugison, býst við því að byrja á næstu sólóplötu sinni snemma á næsta ári og segir að hún verði á ensku. Aðspurður efast hann um að hún verði í svipuðum dúr og hin gríðarvinsæla Haglél, sem sló öll sölumet árið 2011. „Maður er svo „skitsófrenískur“ þegar kemur að músíkinni. Þetta hafa allt verið stór hopp hjá mér, finnst mér. Ég gaf út krúttplötu [Mugimama is this Monkeymusic?], og rokkplötu [Mugiboogie] og svo „adult contemporary“-plötu [Haglél]. Ég veit ekki hvað gerist næst. Það fer eftir því í hvaða fílingi ég er þegar ég fer á lokasprettinn,“ segir Mugison, sem býst við að hljóðfærið hans mirstrument komi við sögu á plötunni. Hann vill einnig stofna hljómsveit með átta bassaleikurum og þremur trommurum. „Með því bandi langar mig að búa til mesta dauðarokk sem hefur verið búið til. Sú hugmynd er að gerjast hjá mér.“ Mugison er einnig að vinna í tveimur samstarfsverkefnum sem bæði verða á íslensku. „Vonandi klárast það í ár, þannig að það gætu verið tvær plötur með mér á íslensku á þessu ári. En kannski verður engin plata ef ég klúðra þessu.“
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira