Með fiðrildi í maga af spennu Sólveig Gísladóttir skrifar 19. júlí 2013 12:00 Þóra með vini sínum Steinari frá Sámsstöðum sem hún keppti á í fjórgangi í gær. Mynd/Auðunn Níelsson Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær. „Ég er að keppa í fimm greinum á fjórum hestum,“ segir Þóra glaðlega en hún hóf keppni í fjórgangi í gær og á eftir að keppa í tölti, fimmgangi, slaktaumatölti og gæðingaskeiði.En stefnir þú á sigur? „Auðvitað vonast maður eftir sigri en keppendur eru rosalega margir og góðir, við erum allt upp í 40 í hverjum flokki,“ svarar Þóra sem segist þó vera með mjög fína hesta á sínum snærum. „Ég gæti alveg unnið en þá þarf líka allt að smella saman, hesturinn, skapið hjá þeim og mér, einbeitingin og dagsformið.“ Þóra er mjög spennt fyrir mótinu. „Það er alltaf skemmtilegt að keppa. Maður sofnar reyndar með fiðrildi í maganum af spennu en það er bara gaman,“ segir Þóra sem hefur ekki keppt á Íslandsmóti áður. „Mótið hefur ekki verið haldið á Akureyri lengi og það er dýrt að flytja marga hesta landshorna á milli,“ segir Þóra. Hún hefur þó keppt á fjölmörgum mótum frá unga aldri á Norðurlandi, enda hefur hún alist upp umkringd dýrum. „Pabbi er tamningamaður og mamma er dýralæknir. Hesthúsið og dýralæknastofan eru í sömu byggingu og í sumar vinn ég hálfan daginn hjá mömmu og við tamningar hjá pabba seinnipartinn,“ upplýsir Þóra sem útskrifaðist úr grunnskóla í vor, ætlar í MA í haust en framtíðaráætlanirnar snúast um dýralæknisfræði. Hestamennskan á þó einnig hug hennar allan og í henni hefur hún kynnst góðum hópi vina. Í hestamannafélaginu Létti er þéttur hópur unglinga sem hefur keppt sín á milli á innanfélagsmótum frá unga aldri. Þóra segir vinskapinn ekki líða fyrir keppnisskapið. „Við erum svo sjóuð í þessu, erum góðir vinir og förum ekkert í fýlu þau einhver annar vinni. Svo má maður ekki gefast upp heldur verður maður bara að reyna aftur næst,“ segir þessi skelegga Akureyrarmær og leggur á næsta hest. Hestar Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær. „Ég er að keppa í fimm greinum á fjórum hestum,“ segir Þóra glaðlega en hún hóf keppni í fjórgangi í gær og á eftir að keppa í tölti, fimmgangi, slaktaumatölti og gæðingaskeiði.En stefnir þú á sigur? „Auðvitað vonast maður eftir sigri en keppendur eru rosalega margir og góðir, við erum allt upp í 40 í hverjum flokki,“ svarar Þóra sem segist þó vera með mjög fína hesta á sínum snærum. „Ég gæti alveg unnið en þá þarf líka allt að smella saman, hesturinn, skapið hjá þeim og mér, einbeitingin og dagsformið.“ Þóra er mjög spennt fyrir mótinu. „Það er alltaf skemmtilegt að keppa. Maður sofnar reyndar með fiðrildi í maganum af spennu en það er bara gaman,“ segir Þóra sem hefur ekki keppt á Íslandsmóti áður. „Mótið hefur ekki verið haldið á Akureyri lengi og það er dýrt að flytja marga hesta landshorna á milli,“ segir Þóra. Hún hefur þó keppt á fjölmörgum mótum frá unga aldri á Norðurlandi, enda hefur hún alist upp umkringd dýrum. „Pabbi er tamningamaður og mamma er dýralæknir. Hesthúsið og dýralæknastofan eru í sömu byggingu og í sumar vinn ég hálfan daginn hjá mömmu og við tamningar hjá pabba seinnipartinn,“ upplýsir Þóra sem útskrifaðist úr grunnskóla í vor, ætlar í MA í haust en framtíðaráætlanirnar snúast um dýralæknisfræði. Hestamennskan á þó einnig hug hennar allan og í henni hefur hún kynnst góðum hópi vina. Í hestamannafélaginu Létti er þéttur hópur unglinga sem hefur keppt sín á milli á innanfélagsmótum frá unga aldri. Þóra segir vinskapinn ekki líða fyrir keppnisskapið. „Við erum svo sjóuð í þessu, erum góðir vinir og förum ekkert í fýlu þau einhver annar vinni. Svo má maður ekki gefast upp heldur verður maður bara að reyna aftur næst,“ segir þessi skelegga Akureyrarmær og leggur á næsta hest.
Hestar Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira