Áskrifendum Netflix fjölgar um 630 þúsund í Bandaríkjunum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 23. júlí 2013 11:45 Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Einnig hefur fyrirtækið bætt við sig 610 þúsund áskrifendum utan Bandaríkjanna og þá aðallega í Bretlandi og Brasilíu. Netflix er kvikmyndaleiga á netinu sem leyfir áskifendum sínum að horfa á ótakmarkað magn af sjónvarpsefni og kvikmyndum fyrir örfáa dollara á mánuði. Tekjur fyrirtækisins eru nú komnar í yfir einn milljarð dollar á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar um 120 milljörðum króna. Stóran þátt í velgengni fyrirtækisins má rekja til sjónvarpsþáttanna Arrested Development sem komu í leiguna í maí síðastliðnum, en þættirnir hafa verið vinsælastir á leigunni síðan þá. Netflix Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Einnig hefur fyrirtækið bætt við sig 610 þúsund áskrifendum utan Bandaríkjanna og þá aðallega í Bretlandi og Brasilíu. Netflix er kvikmyndaleiga á netinu sem leyfir áskifendum sínum að horfa á ótakmarkað magn af sjónvarpsefni og kvikmyndum fyrir örfáa dollara á mánuði. Tekjur fyrirtækisins eru nú komnar í yfir einn milljarð dollar á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar um 120 milljörðum króna. Stóran þátt í velgengni fyrirtækisins má rekja til sjónvarpsþáttanna Arrested Development sem komu í leiguna í maí síðastliðnum, en þættirnir hafa verið vinsælastir á leigunni síðan þá.
Netflix Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira