Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð 26. júlí 2013 10:19 Björn Jörundur samdi þjóðhátíðarlagið í ár sem þegar er farið að hljóma. Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp