"Líkami og hugur eru ein heild" Marín Manda skrifar 9. ágúst 2013 14:15 Karl Jónas, Ragnhildur og Árni Þóroddur. Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið. "Við erum öll menntaðir sálfræðingar og einkaþjálfarar. Okkur langaði að samþætta sálfræðina, það er að segja þessa hugrænu atferlismeðferð, þjálfun, mataræði og heilbrigðu líferni. Við vitum að líkami og hugur eru ein heild þar sem hugsanirnar stjórna hegðun og hegðun stjórnar heilsu.Árni Þóroddur Guðmundsson, Ragnhildur Þórðardóttir og Karl Jónas Smárason eru öll sálfræðingar og einkaþjálfarar með mikla reynslu.Okkur langaði því að hjálpa fólki með þunglyndi og kvíðaröskun. Eins langaði okkur að leiðbeina fólki með átvandamál og yfirþyngd og nota aðferðirnar úr hugrænni atferlismeðferð,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sem betur er þekkt sem Ragga nagli. Brennandi áhugi á líkamsrækt og sálfræði leiddi þríeykið saman sem nú hefur stofnað fyrirtækið Mind in Motion sem staðsett er í Kaupmannahöfn. Ásamt Ragnhildi eru þeir Árni Þóroddur Guðmundsson og Karl Jónas Smárason sem fara af stað með átta vikna námskeið í september fyrir fólk sem hefur prófað öll átaksnámskeiðin en dettur alltaf í sama farið því það á í erfiðleikum með mat. Þríeykið er í flottu fromi, bæði andlega og líkamlega.Ragnhildur segir þau leggja jafna áherslu á að sinna bæði Dönum og Íslendingum og því séu námskeiðin á báðum tungumálum. „Eitthvað er það sem veldur því að fólk gefst alltaf upp og það eru einhverjar hugsanir sem valda því. Það þarf að hjálpa fólki að komast yfir þessar hugsanir en meðferðin fer eftir þörfum hvers og eins. Við gefum þeim verkfæri til að komast hjá því að falla í sama farið en við erum ekki hlynnt því að ein stærð henti öllum og því klæðskerasníðum við lausnir að viðkomandi aðila.“ Þríeykið er ekki eingöngu bundið því að þjónusta fólk í Kaupmannahöfn því Ragnhildur bendir á að fjarsálfræðimeðferðir séu að verða vinsælli og að rannsóknir hafi sýnt fram á að ýmsar samskiptameðferðir í gegnum samskiptamiðla jafngildi því að vera með fólk í fjarþjálfun. Hægt er að fylgjast nánar með námskeiðum á síðunni mindinmotion.dk. Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið. "Við erum öll menntaðir sálfræðingar og einkaþjálfarar. Okkur langaði að samþætta sálfræðina, það er að segja þessa hugrænu atferlismeðferð, þjálfun, mataræði og heilbrigðu líferni. Við vitum að líkami og hugur eru ein heild þar sem hugsanirnar stjórna hegðun og hegðun stjórnar heilsu.Árni Þóroddur Guðmundsson, Ragnhildur Þórðardóttir og Karl Jónas Smárason eru öll sálfræðingar og einkaþjálfarar með mikla reynslu.Okkur langaði því að hjálpa fólki með þunglyndi og kvíðaröskun. Eins langaði okkur að leiðbeina fólki með átvandamál og yfirþyngd og nota aðferðirnar úr hugrænni atferlismeðferð,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sem betur er þekkt sem Ragga nagli. Brennandi áhugi á líkamsrækt og sálfræði leiddi þríeykið saman sem nú hefur stofnað fyrirtækið Mind in Motion sem staðsett er í Kaupmannahöfn. Ásamt Ragnhildi eru þeir Árni Þóroddur Guðmundsson og Karl Jónas Smárason sem fara af stað með átta vikna námskeið í september fyrir fólk sem hefur prófað öll átaksnámskeiðin en dettur alltaf í sama farið því það á í erfiðleikum með mat. Þríeykið er í flottu fromi, bæði andlega og líkamlega.Ragnhildur segir þau leggja jafna áherslu á að sinna bæði Dönum og Íslendingum og því séu námskeiðin á báðum tungumálum. „Eitthvað er það sem veldur því að fólk gefst alltaf upp og það eru einhverjar hugsanir sem valda því. Það þarf að hjálpa fólki að komast yfir þessar hugsanir en meðferðin fer eftir þörfum hvers og eins. Við gefum þeim verkfæri til að komast hjá því að falla í sama farið en við erum ekki hlynnt því að ein stærð henti öllum og því klæðskerasníðum við lausnir að viðkomandi aðila.“ Þríeykið er ekki eingöngu bundið því að þjónusta fólk í Kaupmannahöfn því Ragnhildur bendir á að fjarsálfræðimeðferðir séu að verða vinsælli og að rannsóknir hafi sýnt fram á að ýmsar samskiptameðferðir í gegnum samskiptamiðla jafngildi því að vera með fólk í fjarþjálfun. Hægt er að fylgjast nánar með námskeiðum á síðunni mindinmotion.dk.
Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira