Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka Marín Manda skrifar 6. september 2013 14:45 Nína Rún Óladóttir Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.Deig1,5 dl hveiti1,5 dl heilhveiti125 g smjör3 msk. vatnFylling250 g frosið spínat2-3 hvítlauksrif1 msk. olía175 g fetaostur4 egg1 tsk. saltPipar eftir smekk1 msk. jurtakrydd1 dós tómatar 1. Deigið er hnoðað saman og látið hvíla í kæli á meðan fyllingin er gerð. Síðan er deigið sett í eldfast form og pikkað með gaffli. Deigið skal forhita í 10 mínútur við 200°C í ofninum. 2. Spínat og hvítlaukur eru bæði mýkt í olíunni, þar til mesti vökvinn er farinn úr spínatinu og síðan látið kólna. 3. Eggin eru léttpískuð í skál og síðan er öllu blandað saman og hellt í formið. Bökuna skal baka í ofninum í 45 mínútur við 200°C hita. 4. Spínatbakan er að lokum borin fram með fersku salati, sem geta verið tómatar, vínber og ýmislegt annað gómsætt. Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.Deig1,5 dl hveiti1,5 dl heilhveiti125 g smjör3 msk. vatnFylling250 g frosið spínat2-3 hvítlauksrif1 msk. olía175 g fetaostur4 egg1 tsk. saltPipar eftir smekk1 msk. jurtakrydd1 dós tómatar 1. Deigið er hnoðað saman og látið hvíla í kæli á meðan fyllingin er gerð. Síðan er deigið sett í eldfast form og pikkað með gaffli. Deigið skal forhita í 10 mínútur við 200°C í ofninum. 2. Spínat og hvítlaukur eru bæði mýkt í olíunni, þar til mesti vökvinn er farinn úr spínatinu og síðan látið kólna. 3. Eggin eru léttpískuð í skál og síðan er öllu blandað saman og hellt í formið. Bökuna skal baka í ofninum í 45 mínútur við 200°C hita. 4. Spínatbakan er að lokum borin fram með fersku salati, sem geta verið tómatar, vínber og ýmislegt annað gómsætt.
Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira