David Bowie stelur senunni! Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2013 20:00 Nýja plata David Bowie slær í gegn. Mynd:Getty David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira