Mammút fékk gullplötu fyrir Karkara Freyr Bjarnason skrifar 23. október 2013 10:23 Hljómsveitin Mammút tekur á móti gullplötunni sem hún fékk fyrir Karkari. fréttablaðið/valli Hljómsveitin Mammút tók á móti gullplötu í gær fyrir að hafa selt síðustu plötu sína, Karkari, í fimm þúsund eintökum. Fimm ár eru liðin síðan þessi önnur plata sveitarinnar kom út. Sú þriðja, Komdu til mín svarta systir, kemur í verslanir á föstudag. „Þetta er rosalega gaman. Sérstaklega að akkúrat þegar hin er að koma út sé þessi að detta í gull á sama tíma,“ segir Arnar Pétursson úr Mammút. „Þetta var svolítið óvænt. Við vissum að hún hafði selst í nokkur þúsund eintökum en höfðum aldrei pælt í því að þetta myndi gerast.“ Nýja platan hefur verið nokkuð lengi í fæðingu. Upptökur hófust sumarið 2012 á Kóngsbakka. Meðlimir Mammúts tóku sér góðan tíma í að nostra við öll smáatriði plötunnar í hljóðverinu Orgelsmiðjunni. Nú þegar hafa tvö lög af henni, Salt og Blóðberg, verið spiluð í útvarpi við góðar undirtektir. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Mammút tók á móti gullplötu í gær fyrir að hafa selt síðustu plötu sína, Karkari, í fimm þúsund eintökum. Fimm ár eru liðin síðan þessi önnur plata sveitarinnar kom út. Sú þriðja, Komdu til mín svarta systir, kemur í verslanir á föstudag. „Þetta er rosalega gaman. Sérstaklega að akkúrat þegar hin er að koma út sé þessi að detta í gull á sama tíma,“ segir Arnar Pétursson úr Mammút. „Þetta var svolítið óvænt. Við vissum að hún hafði selst í nokkur þúsund eintökum en höfðum aldrei pælt í því að þetta myndi gerast.“ Nýja platan hefur verið nokkuð lengi í fæðingu. Upptökur hófust sumarið 2012 á Kóngsbakka. Meðlimir Mammúts tóku sér góðan tíma í að nostra við öll smáatriði plötunnar í hljóðverinu Orgelsmiðjunni. Nú þegar hafa tvö lög af henni, Salt og Blóðberg, verið spiluð í útvarpi við góðar undirtektir.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira