Við erum öll dívur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 09:30 Flytjendurnir fjórir elska söngleiki .Fréttablaðið/Valli „Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“ Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“